Föstudagur, 21. júlí 2006
Fjölskyldan mín í Frakklandi
Claire er hjúkrunarfrćđingur í skóla og er 51 árs.
Claude er 50 ára hann er verkfrćđingur og vinnur mikiđ, er stundum í burtu 2-3 daga vikunnar.
Ţau hjóla mjög mikiđ, og eru mjög "fit". Ţau eiga ţrjá syni, ţá :
Xavier er 26 ára og vinnur hjá sínu eigin fyrirtćki sem heitir IPCUBE. Hann á kćrustu sem heitir Fanny og hún er ólétt og á von á sér á janúar, svo ég verđ viđstödd ţá.
Alain er 24 ára og ásamt Héléne býr hann í Marseille en er á leiđ til Montreal (Kanada) í eitt ár. Hann er listamađur en hún spilar á selló.
Thomas er 21 árs og er ađ lćra ađ verđa smiđur. Hann flyst á milli stađa á hálfs árs fresti (vegna vinnu) nýlega hefur hann veriđ í Perigueux sem er í suđ - vestur Frakklandi.
Ég og Paula förum í eins áđur sagđi kaţólskan einkaskóla sem heitir Jean XXIII.
Ţau búa í Montigny les Metz sem er úthverfi Metz og ekki svo langt frá Nancy.
Paula er 17 ára og býr í Vitoria í Brazilíu, henni finnst gaman ađ fara í rćktina og ađ lesa bćkur. Foreldrar hennar eru lćknar og hún ćtlar í lćknisfrćđi. Hún hefur aldrei smakkađ áfengi né reykt og er vođa góđ stelpa, heyrist mér.
Ásbjörg
Bloggar | Breytt 26.7.2006 kl. 15:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)