Góð helgi framundan

Kl. 18:00 munu þrír af æðibitunum leggja land undir fót og er ferðinni heitið norður í land, nánari staðsetning; Akureyri - ein með öllu.  Loks er biðin á enda eftir þessari langþráðu helgi Ullandi og á sama tíma gerast aðrir hlutir; styttist í Frakklandsför HlæjandiHissa 29 dagar, 3 klst og 5 mín og 35 sek; hef þetta ekki svona nákvæmt, því miður. 

Aftur að Akureyri - ætlum semsagt að hittast hjá húsasmiðjunni, rúmfatalagernum og bónus í smáranum.  Þar ætlum við að; sækja Mörtu í vinnuna, kaupa tjald og versla inn - allt á sama staðnum; sniðugt Glottandi svo þarf ekki að segja meira en þetta, útilega og djamm Svalur

Undir lokin langar mig að benda ykkur á að ég hef sett myndir af bænum mínum og kort inn í myndaalbúm.

Ása out Svalur 

 


Frakkland

Bloggfærslur 3. ágúst 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband