Komin "heim"

Nu er eg komin til fjolskyldunnar, kom seinni partinn i gaer.  Eg er buin ad pakk upp ur toskunni minni og setja inn i skap og er med voda fint og stort herbergi Hlæjandi  Herna er bara bordad trisvar a dag og MIKID i einu, verd ad venjast tvi. 

Eg verd i skolanum fra atta til svona 3-4 nema a mivikudogum ta er ekki skoli eftir hadegi og tad er skoli a LAUGARDOGUM  arrg.  "Mamma" min aetlar a reyna ad finna stad til ad aefa song og einnig fotbolta, annars aetlar hun ad syna mer hvar eg get farid ad hlaupa. 

Vid Paula naum vel saman, sem er gott Glottandi Nema hvad hun talar alveg fronsku, hun er buin ad vera i timum tar sem hun talar bara, en kennslan heima er ekki tannig, svo eg get litid talad bara skrifad og lesid, vona bara a tad verdi ekki gert upp a milli okkar tess vegna.  Framundan er mikid planad, matarbod, fara i heimsoknir, afmaeli osfrv. 

Set inn myndir tegar eg hef fengi netkortid mitt sent ;) buin ad taka fullt af teim. Tad er tradlaust net herna i husinu aftvi sonur teirra er med fyrirtaeki i kjallaranum sem er tolvufyrtaeki sem er frabaert Svalur 

Eg svaradi ollum kommentum sem haegt var ad svara Glottandi 

Kveda fra Frakklandi,

Asa Hlæjandi


Bloggfærslur 4. september 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband