Mánudagur, 19. mars 2007
Gamlar hliđar skjótast upp
Allt er svo eymdarlegt án ţín hér, án ţín ei sólin lengur skín hér... og ŢÚ eruđ ţiđ sem sakniđ mín. Og satt er ţađ ađ sólin ei lengur skín hér heldur ákvađ einhver ţarna uppi ađ henda litlum hvítum kúlum á okkur í dag. Skrapp sólin kannski í heimsókn til ykkar í dag ? Vilduđ ţiđ kannski vera svo vćn ađ skila henni aftur á morgun.
Um helgina sýndi ég víst á mér hliđar sem hefđu betur mátt sleppa ađ sjást. Ég kom heim uppgefin eftir frábćra afmćlishelgi hjá Örnu Láru og beiđ mín ekki svo innilega skemmtilegur heimalćrdómur í sögu. Ţráđurinn var ţví ansi stuttur hjá mér og brćddi fljótt upp í minni ţegar ekki tókst eins vel til og hefđi viljađ. Ég sýndi semsagt á mér freku, dramatísku, barnalegu, pirruđu, ţrjósku hliđina sem ég hélt ađ ég hefđi skiliđ eftir heima en hún var einhverstađar ţarna falin og fékk ađeins ađ sýna sig. En ţađ var ekki slćmt ţar sem viđ gátum vel skemmt okkur eftir á og hlógum dátt af hegđun minni. Og ţar međ sannađist ađ ţađ er víst oft ansi stutt á milli hláturs og gráturs, gleđi og sorgar.
Svo hef ég sett myndir frá afmćlinu inn á myndasíđuna. Myndirnar held ég ađ tali sínu máli.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)