Föstudagur, 11. maí 2007
Hrćdd viđ tómleikann
Dvöl mín í útlandinu hefur varpađ ljósi á sannleikann. Ég áttađi mig á ţví ađ ég er hrćdd viđ tómleikann. Heima tókst mér ekki ađ sjá ţađ sökum fullbókađra daga af hinum ýmsu áhugamálum. Hérna hef ég betur áttađ mig á ţví hvađ ég vil gera, ég hef sleppt höndum af hinu og ţessu og ţar međ leyft ađ skína í tómleikann. Ţar fann ég ţörfina fyrir ađ fylla sjálf upp í tómleikann, hlađa dagana upp til ađ lenda ekki í ţeirri stöđu ađ hafa ekkert ađ gera. Ég hef tekiđ mikilvćgar ákvarđanir sem hafa leitt mig áfram og leitt mig út á ystu brún. Nú hef ég tekiđ stóra stökkiđ, tekiđ stóra skrefiđ. Ég, Ásbjörg Jónsdóttir var stolt af sjálfri mér og ánćgđ međ hlutina sem ég hef gert. Lífiđ er einungis keppni viđ sjálfa sig en ekki hina. Ţegar mér fer fram boriđ saman viđ sjálfa mig, verđur hver sigurinn sćtari. 18 ár liđin, ţađ var nú kominn tími til. Ţessi 18 ár hef ég veriđ ađ undirbúa mig undir ţetta stóra skref. Margur hefur reynt ađ fá mig til ađ taka ţađ en ég var hrćdd og ef til vill ekki tilbúin. Ég ţurfti ađ reka mig á ţetta sjálf og hafa allan styrk og vilja til ţess. Núna er rétti tíminn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)