Tónleikar...

Mér barst sú fyrirspurn hvort ég vildi ekki halda tónleika fyrir fósturpabba minn vegna þess að hann var svo svekktur yfir að hafa ekki geta komist að horfa á mig syngja á tónleikunum.  Ég svaraði játandi án þess að hugsa mig tvisvar um.  Bjóst við því að einn daginn myndi hann biðja mig að syngja fyrir sig, en dæmið var nú aðeins stærra.  Þetta er sko alvöru hérna.  Hann bauð meira og minna allri fjölskyldunni á laugardagskvöldið á tónleika Ásbjargar.  Ég þurfti að sjálfsögðu að gera eitthvað almennilegt.  Ég fékk þá bekkjarbróðir minn til að spila með mér og tókum við 3 lög.  Allir voru ánægðir með kvöldið sem endaði að sjálfsögðu á franska vísu - BORÐA.  Það besta var að ég naut þess í botn !  Um leið og ég er ánægð held ég að það sé mun auðveldara að láta aðra vera ánægða.  

Mig langaði bara að segja ykkur frá þessum skemmtilega atburði þar sem ég hugsa að þetta komi ykkur jafn mikið á óvart og það kom mér á óvart.  

Annars megið þið alveg vorkenna mér smá vegna þess að ég er í prófum og ég held að flestir ef ekki allir séu búnir í prófum.  Og verra er að veðrið er rosalega gott og get ég því ekki nýtt það. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

æjh greyið mitt að vera í prófum... gott að vera búin með það! Ég verðskulda samt líka vorkunn þar sem að ég er í alveg ofboðslega leiðinlegu starfi.. búhú.. án gríns er ég farin að hlakka til þess að byrja aftur í skólanum! og það er einkunnaafhending í dag, pældu í þessu! Vonandi batnar þetta með tímanum... á bara mjög erfitt með að vera jákvæð hérna.. mig langar bara að labba út!  Ég hefði sko viljað vera á þessum heimatónleikum og finnst mér að þú eigir að hafa svona tónleika þegar þú kemur heim...  Ég sendi þér svo email á eftir... jibbý! Stórt knús ;o)

Karitas (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 12:13

2 identicon

Hehe, ef þú berð fram þá fyrirspurn um að ég haldi heimatónleika þá skal ég sko heldur ekki hugsa mig tvisvar um En annars þá eru komnar inn myndir frá þeim inn á myndasíðuna mína.

Ásbjörg (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 15:09

3 identicon

Mikid rooosalega ertu i saetum bol a tessum tonleikamyndum ;D

Arna LAra (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 07:00

4 identicon

já ekki spurning!! þú verður að halda tónleika fyrir okkur þegar þú kemur heim núna áðan var ég að skokka með Hróa hring sem tók um 20 mín, og stoppaði ekki einu sinni, þannig að ég er farin í sturtu og svo beint uppí RÚM

klara (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 00:41

5 identicon

Ef tu ferd ekki til Italiu ta stekk eg upp i lest einhvern timan eftir hadegi a laugardaginn og laet mig hverfa aftur a manudag. Gott plaan, tu laetur mig vita.

ArnaLara (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 09:54

6 identicon

Takk fyrir :D, hvað er þetta Klara, búin eftir 20 mín ??? 

En já Arna Lára, gott plan, í augnablikinu er ég á leiðinni og ef ég fæ engar fleiri uppl þýðir það að allt er í góðu lagi.  Þannig að ef ég læt þig ekki vita er ég á leiðinni... annars er það bara næsta helgi !   

Ásbjörg (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 11:20

7 identicon

Hæ elsku Ásbjörg:)

Mér finnst ótrúlega flott hjá þér að halda þessa heimatónleika og líka svona flotta,,, fá hljóðfæraleikara með þér og allt:)

Vonandi fæ ég að hlusta á lögin sem þú ert búin að vera að æfa þegar þú kemur heim í sumar:) ekki neitt vonandi ég fæ að hlusta á þau er það ekki;)

Já er sammála,, bolurinn sem þú ert í er ótrúlega flottur,, algjört æði

 Ég hlakka svo rosalega mikið til þess að þú kemur heim:) það verður sko gaman að hittast:) sakna þess svo mikið.

Njóttu tímans sem er eftir í Frakklandi í botn elsku Ásbjörg:)

 Heyrumst:)

Þín vinkona Tinna

Tinna (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 20:36

8 identicon

Sæl elskan mín!
Vildi bara minna þig á að við erum að fara til LONDON BABY!
Reyndu svo að njóta þess litla sem eftir er að tíma þínum í Frakklandi í botn..
Hlakka til að fá þig heim:)

Marta Björg (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 17:09

9 identicon

hæ ásbjörg mín, ég er svo stolt af þér:)..ekki allir sem hafa þetta hugrekki að koma svona fram og syngja eins og lítið sé, get ekki beðið eftir að fá þig heim. En gangi þér ofsalega vel í prófunum;* Heiða.

Heiða (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 18:50

10 identicon

Sael Asbjorg min,

Manstu eftir mer? Dad hefur nu lidid langur timi. Eg er nuna er Peru, og hef verid her i a..9 manudir. Hvernig er Frakkland? Bloggin din eru mjog skemmtileg.

Hvenaer ferdu heim? Ertu lika uti med AFS?

Kaer kvedja,

ragnheidur Harpa

Ragnheidur Harpa (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 01:39

11 identicon

Takk fyrir krakkar!  Gleymid ekki ad vera lika stolt af ykkur, tad er lika ofbodslega mikilvaegt.  Tad skemmir samt ekki ad heyra hvad tid erud stolt af mer

Ragnheidur Harpa, ad sjalfsogdu man eg eftir ter !  Frakkland er skal eg ter segja bara yndislegt svona mestmegnis af timanum...  Eg vona ad peru se lika aedi, og efast nu ekki um tad!  Eg fer heim tann 17 juli og eg er med afs.  Hvenar ferd tu heim ?  

Kaer kvedja, Asbjorg  

Asbjorg (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 09:25

12 identicon

LONDON BABY!

Lilja Björk Runólfsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband