Mánudagur, 4. september 2006
Komin "heim"
Nu er eg komin til fjolskyldunnar, kom seinni partinn i gaer. Eg er buin ad pakk upp ur toskunni minni og setja inn i skap og er med voda fint og stort herbergi Herna er bara bordad trisvar a dag og MIKID i einu, verd ad venjast tvi.
Eg verd i skolanum fra atta til svona 3-4 nema a mivikudogum ta er ekki skoli eftir hadegi og tad er skoli a LAUGARDOGUM arrg. "Mamma" min aetlar a reyna ad finna stad til ad aefa song og einnig fotbolta, annars aetlar hun ad syna mer hvar eg get farid ad hlaupa.
Vid Paula naum vel saman, sem er gott Nema hvad hun talar alveg fronsku, hun er buin ad vera i timum tar sem hun talar bara, en kennslan heima er ekki tannig, svo eg get litid talad bara skrifad og lesid, vona bara a tad verdi ekki gert upp a milli okkar tess vegna. Framundan er mikid planad, matarbod, fara i heimsoknir, afmaeli osfrv.
Set inn myndir tegar eg hef fengi netkortid mitt sent ;) buin ad taka fullt af teim. Tad er tradlaust net herna i husinu aftvi sonur teirra er med fyrirtaeki i kjallaranum sem er tolvufyrtaeki sem er frabaert
Eg svaradi ollum kommentum sem haegt var ad svara
Kveda fra Frakklandi,
Asa
Athugasemdir
Yay... eg er lika kominn a heimilid, folkid herna bordar reyndar 3x og virkilega tredur i sig i kvoldmatnum, thau eru lika vitlaus i osta. eg fekk lika stundartofluna i dag, eg er buinn klukkan 11;30 a manudogum og 12 a midvikudogum og enginn skoli a laugardogum ;) Mer lidur agaetlega og eg vona ad ther lidi lika vel, krakkarnir i skolanum eru tres sympathique og tala enga og virkilega enga ensku. En allavega hafdu thad gott.
ps, eg bjo til blog, veit samt ekki hvort eg skrifi mikid a thad. gummez.blog.is
gummi (IP-tala skráð) 4.9.2006 kl. 18:58
ég veit að þú verður mjög fljót að ná upp talinu þarna ;) þau hljóta nú að hafa vit á því að gera ekki upp á milli ykkar :) En vona að þú hafir það mjög gott! Þín vinkona, Klara =*
klara (IP-tala skráð) 4.9.2006 kl. 20:17
salut! jaa vid bordum lika 2x og tqu borda avexti og graenmeti eins og svin! en tad eru alltaf margar maltidir!
skolinn minn er heldur ekki a laugardogu og er lika stundum buinn fyrir hadegi :p og skolinn er svona 70% bokasafn= chill... iii tetta takkabord er verk djofulsins!!!! ooog vaa dau dekra mig!!! kaupa allt handa mer :o alkyns kort og laeti, tad er svo gaman :D en gaman ad heyra i ter
kvedja stebbi
stebbi (IP-tala skráð) 5.9.2006 kl. 07:31
Þetta hljómar rosalega vel allt saman. Ég efast stórlega um að þau fari eitthvað að gera upp á milli ykkar. Þú verður svo að vera dugleg með að uppfæra myndirnar þínar :D
Jenni (IP-tala skráð) 5.9.2006 kl. 10:53
Hæbbz...
Hey það er alltaf gaman í skólanum á laugardögum, mér fannst það að minnsta kosti, en hey ég var að spá hvað er þessi stelpa sem er með þér lengi í Frakklandi í 3 mán eða 6 mán eða heilt ár?
En lýsingin á fjölskyldunni hljómar vel ;) Skemmtu þér... Kv. stjáni
stjani (IP-tala skráð) 5.9.2006 kl. 20:52
hihi gott ad ter og paulu komid vel saman heheh betra en tegar hun var svonna nanast ad hunsa tig. gud hvad eg verd lengi ad na ad laera a tetta lyklabord annars er eg ekki heldur i skola a laugard. en eg er til 5 a daginn 4 sinnum i viku og er i skolanum a midviku. fra 9-11 a midvikud. sem er geggt taegilegt en gangi ter vel ... Helen
Helen (IP-tala skráð) 6.9.2006 kl. 14:14
Þetta hljóma rosa vel! Ég las samt fyrst vitlaust og hélt þú værir í skólanum fra þrjú til fjögur! Ég bara ,,hmm?!" :P En vonandi geturðu farið að læra söng og fótbolta. Það væri rosa sniðugt! :) En bless í bili! Hlakka til að lesa meira og skoða myndir ;)
Lilja Björk (IP-tala skráð) 7.9.2006 kl. 20:53
Ojjj hvað ég öfunda ykkur, hinir frakklandsfararnir arrrggg , en það er víst að maður verður bara að njóta hvers augnabliks, hvort sem það er í skólanum eða ekki. Stjáni ; hún er líka í heilt ár...annars hef ég það mjög gott og takk fyrir :D blogga meira á sunnudaginn, en set inn nokkrar myndir núna ;)
Ásbjörg (IP-tala skráð) 8.9.2006 kl. 14:30
Hæ Ásbjörg mín, frábært að heyra að allt gangi vel hjá þér. En skóli á laugardögum?! það er frekar slæmt, en eins og maðurinn sagði: Vont en það venst;) Hlakka til að fá meiri fréttir og myndir! kossar og knús: Marta
Marta Björg (IP-tala skráð) 8.9.2006 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.